Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tókað form
ENSKA
tokenised form
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þess er vænst að svokölluð tókun (e. tokenisation) fjármálagerninga, þ.e. stafræn framsetning fjármálagerninga í dreifðum færsluskrám eða útgáfa hefðbundinna eignaflokka á tókuðu formi (e. in tokenised form) til að hægt sé að gefa þá út, geyma og flytja í dreifða færsluskrá, muni opna fyrir tækifæri til aukinnar skilvirkni að því er varðar viðskipta- og eftirviðskiptaferli.


[en] The so-called tokenisation of financial instruments, that is to say, the digital representation of financial instruments on distributed ledgers or the issuance of traditional asset classes in tokenised form to enable them to be issued, stored and transferred on a distributed ledger, is expected to open up opportunities for efficiency improvements in the trading and post-trading process.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/858 frá 30. maí 2022 um tilraunaregluverk fyrir innviði markaða sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni og um breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 600/2014 og (ESB) nr. 909/2014 og tilskipun 2014/65/ESB

[en] Regulation (EU) 2022/858 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2022 on a pilot regime for market infrastructures based on distributed ledger technology, and amending Regulations (EU) No 600/2014 and (EU) No 909/2014 and Directive 2014/65/EU

Skjal nr.
32022R0858
Aðalorð
form - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira