Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðurkenna markaðsframkvæmd
ENSKA
establish an accepted market practice
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Áður en lögbært yfirvald viðurkennir markaðsframkvæmd í samræmi við 2. mgr. skal það tilkynna Evrópsku verðbréfamarkaðseftirlitsstofnuninni og öðrum lögbærum yfirvöldum um þá fyrirætlan sína að viðurkenna markaðsframkvæmd og veita upplýsingar um matið sem skal gert í samræmi við þau viðmið sem mælt er fyrir um í 2. mgr. Slíka tilkynningu skal senda a.m.k. þremur mánuðum áður en viðurkenndu markaðsframkvæmdinni er ætlað að taka gildi.


[en] Before establishing an accepted market practice in accordance with paragraph 2, the competent authority shall notify ESMA and the other competent authorities of its intention to establish an accepted market practice and shall provide the details of that assessment made in accordance with the criteria laid down in paragraph 2. Such a notification shall be made at least three months before the accepted market practice is intended to take effect.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 596/2014 frá 16. apríl 2014 um markaðssvik (reglugerð um markaðssvik) og um niðurfellingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/6/EB og tilskipunum framkvæmdastjórnarinnar 2003/124/EB, 2003/125/EB og 2004/72/EB

[en] Regulation (EU) No 596/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on market abuse (market abuse regulation) and repealing Directive 2003/6/EC of the European Parliament and of the Council and Commission Directives 2003/124/EC, 2003/125/EC and 2004/72/EC

Skjal nr.
32014R0596
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira