Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- fyrirvaradreifing
- ENSKA
- aeronautical information regulation and control
- FRANSKA
- régularisation et contrôle de la diffusion des renseignements aéronautiques
- ÞÝSKA
- Regelung der Verbreitung von Luftfahrtinformationen
- Svið
- flutningar (flug)
- Dæmi
-
[is]
,fyrirvaradreifing´ (AIRAC): kerfi fyrir fyrirframtilkynningar, sem byggt er á sameiginlegum gildistökudögum, fyrir aðstæður sem krefjast verulegra breytinga á starfsháttum, ...
- [en] aeronautical information regulation and control (AIRAC) means a system aimed at advance notification, based on common effective dates, of circumstances that necessitate significant changes in operating practices; ...
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/469 frá 14. febrúar 2020 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 923/2012, reglugerð (ESB) nr. 139/2014 og reglugerð (ESB) 2017/373 að því er varðar kröfur um rekstrarstjórnun flugumferðar/flugleiðsöguþjónustu, hönnun loftrýmisskipulags og gæði gagna, öryggi á flugbrautum og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 73/2010
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2020/469 of 14 February 2020 amending Regulation (EU) No 923/2012, Regulation (EU) No 139/2014 and Regulation (EU) 2017/373 as regards requirements for air traffic management/air navigation services, design of airspace structures and data quality, runway safety and repealing Regulation (EC) No 73/2010
- Skjal nr.
- 32020R0469
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- ENSKA annar ritháttur
- AIRAC
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.