Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- kvik hámarkslenging sköflungslægs hliðarbands
- ENSKA
- maximum dynamic medial collateral ligament elongation
- Svið
- vélar
- Dæmi
-
[is]
Að því er varðar varnarbúnað að framan sem viðurkenndur er til ásetningar á ökutæki sem eru í samræmi við kröfurnar í 2. þætti I. viðauka við reglugerð (EB) nr. 78/2009 eða lið 3.1 í I. viðauka við tilskipun 2003/102/EB, skal algildi kvikrar hámarkslengingar sköflungslægs hliðarbands við hné ekki vera meira en 40 mm og kvikrar hámarkslengingar fremra krossbands og aftara krossbands ekki vera meiri en 13 mm.
- [en] For a frontal protection system approved for fitting to vehicles that comply with the requirements of Section 2 of Annex I to Regulation (EC) No 78/2009 or point 3.1. of Annex I to Directive 2003/102/EC, the absolute value of the maximum dynamic medial collateral ligament elongation at the knee shall not exceed 40 mm, and the maximum dynamic anterior cruciate ligament and posterior cruciate ligament elongation shall not exceed 13 mm.
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/535 frá 31. mars 2021 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2144 að því er varðar samræmdar verklagsreglur og tækniforskriftir fyrir gerðarviðurkenningu ökutækja, og kerfa, íhluta og aðskilinna tæknieininga sem ætluð eru í slík ökutæki, með tilliti til almennra smíðaeiginleika þeirra og öryggis
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/535 of 31 March 2021 laying down rules for the application of Regulation (EU) 2019/2144 of the European Parliament and of the Council as regards uniform procedures and technical specifications for the type-approval of vehicles, and of systems, components and separate technical units intended for such vehicles, as regards their general construction characteristics and safety
- Skjal nr.
- 32021R0535
- Aðalorð
- hámarkslenging - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.