Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umbreytingarstarfsemi
ENSKA
transitional activity
DANSKA
omstillingsaktivitet
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Slík umbreytingarstarfsemi ætti að leggja verulega af mörkum til mildunar loftslagsbreytinga þegar ekki eru til staðar neinir tæknilega eða efnahagslega framkvæmanlegir lágkolefnisstaðgöngukostir, að því tilskildu að hún sé samrýmanleg við ferli til að takmarka hækkun hitastigs við 1,5 °C yfir gildum fyrir iðnvæðingu, endurspegli besta árangur á sínu sviði, hamli ekki þróun og notkun lágkolefnisvalkosta og leiði ekki til sjálfheldu kolefnisfrekra eigna.


[en] Such transitional activities should make a substantial contribution to climate change mitigation where no technologically and economically feasible low carbon alternative exists, provided they are compatible with a pathway to limit the temperature increase to 1,5 °C above pre-industrial levels, reflect best-in-class performance, do not hamper the development and deployment of low-carbon alternatives and do not lead to lock-in of carbon-intensive assets.


Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2139 frá 4. júní 2021 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/852 með því að fastsetja tæknileg matsviðmið til að ákvarða við hvaða skilyrði atvinnustarfsemi telst stuðla verulega að mildun loftslagsbreytinga eða aðlögun að loftslagsbreytingum og til að ákvarða hvort þessi atvinnustarfsemi veldur umtalsverðu tjóni á einhverjum öðrum almennum umhverfismarkmiðum

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2021/2139 of 4 June 2021 supplementing Regulation (EU) 2020/852 of the European Parliament and of the Council by establishing the technical screening criteria for determining the conditions under which an economic activity qualifies as contributing substantially to climate change mitigation or climate change adaptation and for determining whether that economic activity causes no significant harm to any of the other environmental objectives


Skjal nr.
32021R2139
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira