Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- lyfjaform til inntöku án forðaverkunar
- ENSKA
- immediate release oral pharmaceutical form
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Líta skal á mismunandi lyfjaform til inntöku, sem eru án forðaverkunar, sem eitt og sama lyfjaformið. Heimilt er að undanþiggja umsækjanda þeirri kvöð að rannsaka lífaðgengi geti hann sýnt fram á að samheitalyfið uppfylli viðeigandi viðmiðanir sem eru skilgreindar í viðeigandi og nákvæmum viðmiðunarreglum.
- [en] The various immediate-release oral pharmaceutical forms shall be considered to be one and the same pharmaceutical form. Bioavailability studies need not be required of the applicant if he can demonstrate that the generic medicinal product meets the relevant criteria as defined in the appropriate detailed guidelines.
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/28/EB frá 31. mars 2004 um breytingu á tilskipun 2001/82/EB um Bandalagsreglur um dýralyf
- [en] Directive 2004/28/EC of the European Parliament and of the Council of 31 March 2004 amending Directive 2001/82/EC on the Community code relating to veterinary medicinal products
- Skjal nr.
- 32004L0028
- Athugasemd
-
Áður þýtt sem ,lyfjaform sem leysist strax upp í munni´ en breytt 2012.
- Aðalorð
- lyfjaform - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.