Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
barnagaumtæki
ENSKA
child monitor
DANSKA
babyalarm
SÆNSKA
barnmonitor
FRANSKA
moniteur de surveillance des enfants
ÞÝSKA
Babyfone
Samheiti
barnapíutæki
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Fjölmargar athugasemdir hafa einnig komið fram í tengslum við aukna netöryggisáhættu vegna aukinnar notkunar sérfræðinga og neytenda, þ.m.t. barna, á þráðlausum fjarskiptabúnaði sem:
...
getur annaðhvort verið leikfang með þráðlausa fjarskiptavirkni sem fellur einnig undir gildissvið tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/48/EB () eða er hannaður eða eingöngu ætlaður til barnagæslu, eins og barnagaumtæki; eða
...

[en] Numerous concerns have also been expressed in relation to increasing cybersecurity risks as a result of the increased use by professionals and consumers, including children, of radio equipment which:
...
can be either a toy with radio function which also falls within the scope of Directive 2009/48/EC of the European Parliament and of the Council() or is designed or intended exclusively for childcare, such as child monitors; or
...

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/30 frá 29. október 2021 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/53/ESB að því er varðar beitingu grunnkrafnanna sem um getur í d-, e- og f-lið 3. mgr. 3. gr. þeirrar tilskipunar

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2022/30 of 29 October 2021 supplementing Directive 2014/53/EU of the European Parliament and of the Council with regard to the application of the essential requirements referred to in Article 3(3), points (d), (e) and (f), of that Directive

Skjal nr.
32022R0030
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira