Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættusöm fjárfesting
ENSKA
risky form of investment
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Hún ætti einnig að rannsaka hvort við hæfi sé að rýmka notkun á heitinu EuSEF fyrir tiltekna hópfjármögnunar- og örfjármögnunaraðila sem hafa mikil félagsleg áhrif. Þótt áhættufjármagnssjóðir verði ætíð mjög áhættusöm fjárfesting ætti að hafa í huga að álíka áhættusamar fjárfestingar sem ekki heyra undir eftirlit standa í auknum mæli neytendum til boða. Slíkt form fjárfestingar, eins og hópfjármögnun, er sem stendur óeftirlitsskyld á vettvangi Sambandsins, en aftur á móti hafa reglur verið settar um notkunina á heitunum EuVECA og EuSEF og lýtur hún eftirliti.


[en] It should also investigate whether it might be appropriate to extend the use of the designation EuSEF to certain crowdfunding and microfinancing entities with a high social impact. Although venture capital remains a highly risky form of investment, it should be recalled that similarly risky, unregulated forms of investment are increasingly available to consumers. Such forms of investment, such as crowdfunding, are currently unregulated at the Union level, whereas the use of the designations EuVECA and EuSEF is regulated and supervised.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1991 frá 25. október 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 345/2013 um evrópska áhættufjármagnssjóði og reglugerð (ESB) nr. 346/2013 um evrópska félagslega framtakssjóði

[en] Regulation (EU) 2017/1991 of the European Parliament and of the Council of 25 October 2017 amending Regulation (EU) No 345/2013 on European venture capital funds and Regulation (EU) No 346/2013 on European social entrepreneurship funds - amend. EuVECA and EuSEF

Skjal nr.
32017R1991
Aðalorð
fjárfesting - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira