Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fistill
ENSKA
fistula
Svið
þróunaraðstoð
Dæmi
[is] Ísland hefur lagt ríka áherslu á verkefni sem snúa að forvörnum, endurhæfingu, skurðaðgerðum og lækningu við fæðingarfistli.


[en] Iceland has placed great emphasis on projects related to prevention, rehabilitation, surgery and treatment of obstetric fistula.


Skilgreining
óeðlileg tenging, meðfædd eða ákomin, á milli tveggja yfirborða, þ.e. á milli hols líffæris og yfirborðs eða á milli tveggja holra líffæra (Læknisfræðiorðasafn Íðorðabanka Árnastofnunar)

Rit
Heimsljós, upplýsingaveita um þróunar- og mannúðarmál

Skjal nr.
UÞM2021090103
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira