Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðstreymi
ENSKA
reception
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Í mælikerfum sem eru ætluð til mælinga á vökva sem streymir inn í þau kallast minnsta magn vökva sem heimilað er að mæla lágmarksaðstreymi.

[en] In measuring systems intended to measure liquid received into the system, the smallest volume of liquid for which measurement shall be authorized is called minimum reception.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 77/313/EBE frá 5. apríl 1977 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi mælikerfi fyrir vökva aðra en vatn

[en] Council Directive 77/313/EEC of 5 April 1977 on the approximation of the laws of the Member States relating to measuring systems for liquids other than water

Skjal nr.
31977L0313
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira