Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
trygging fyrir því að endurtekning eigi sér ekki stað
ENSKA
guarantee of non-repetition
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Rétturinn til bóta, sem um getur í 4. mgr. þessarar greinar, tekur til efnislegra bóta og miskabóta og, eftir því sem við á, annars konar bóta, s.s.:

endurheimtar,
endurhæfingar,
uppreistar æru, þ.m.t. endurheimt virðingar og orðspors,
tryggingar fyrir því að endurtekning eigi sér ekki stað.

[en] The right to obtain reparation referred to in paragraph 4 of this article covers material and moral damages and, where appropriate, other forms of reparation such as:

Restitution;
Rehabilitation;
Satisfaction, including restoration of dignity and reputation;
Guarantees of non-repetition.

Rit
[is] Alþjóðasamningur um vernd allra manna gegn mannshvörfum af mannavöldum

[en] International Convention for the Protection of All Persons from Enforced Disappearance

Skjal nr.
UÞM2020120073
Aðalorð
trygging - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira