Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- sendiráðssvæði
- ENSKA
- premises of the mission
- Svið
- utanríkisráðuneytið
- Skilgreining
-
byggingar eða hluti bygginga og tilheyrandi lóð, hver sem eigandinn er, sem nýtt er af sendiráði, þar á meðal íbúð forstöðumanns sendiráðs
- Rit
- Orðasafn á sviði utanríkisþjónustu
- Skjal nr.
- Diplo
- Athugasemd
-
Sjá Vínarsamninginn um stjórnmálasamband, 1961
Íslensk þýðing birtist í Fylgiskjali I við lög um aðild Íslands að alþjóðasamningi um stjórnmálasamband frá 1971. - Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.