Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðili sem er bær til að fjalla um kæru
ENSKA
competent review body
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þar eð útboð og gerð opinberra samninga tekur tiltölulega stuttan tíma, verða aðilar, sem bærir eru til að fjalla um kæru, meðal annars að hafa heimild til að gera bráðabirgðaráðstafanir sem miða að því að stöðva um stundarsakir útboð og gerð samninga eða framkvæmd ákvarðana sem samningsyfirvöld hafa tekið.

[en] ... since procedures for the award of public contracts are of such short duration, competent review bodies must, among other things, be authorized to take interim measures aimed at suspending such a procedure or the implementation of any decisions which May be taken by the contracting authority;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 89/665/EBE frá 21. desember 1989 um samræmingu laga og stjórnsýslufyrirmæla aðildarríkjanna á reglum um meðferð kæru vegna útboðs og gerðar opinberra vörukaupa- og verksamninga

[en] Council Directive 89/665/EEC of 21 December 1989 on the coordination of the laws, regulations and administrative provisions relating to the application of review procedures to the award of public supply and public works contracts

Skjal nr.
31989L0665
Athugasemd
Lönd, ríki, stjórnvöld og yfirvöld eru ,lögbær´ en hins vegar eru stofnanir ,þar til bærar´ og aðilar ,þar til bærir´.

Aðalorð
aðili - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira