Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- flugbrautaöryggi
- ENSKA
- runway safety
- Svið
- flutningar (flug)
- Dæmi
-
[is]
Alþjóðaflugmálastofnunin hefur auðkennt flugbrautaöryggi sem einn af þeim flokkum atvika sem fela í sér mikla slysahættu.
- [en] Runway safety is one of the high-risk accident occurrence categories identified by the International Civil Aviation Organization (ICAO).
- Rit
-
[is]
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2148 frá 8. október 2020 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 139/2014 að því er varðar öryggi á flugbrautum og flugmálagögn
- [en] Commission Delegated Regulation (EU) 2020/2148 of 8 October 2020 amending Regulation (EU) No 139/2014 as regards runway safety and aeronautical data
- Skjal nr.
- 32020R2148
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.