Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgangsforrit
ENSKA
user agent
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Meginreglurnar fjórar um aðgengi vefsetra og smáforrita fyrir fartæki, sem notaðar eru í tilskipun (ESB) 2016/2102, eru: skynjanleiki, sem þýðir að upplýsingar og notendaviðmótseiningar verða að vera þannig að notendur geti skynjað þau; nothæfi (e. operability), sem þýðir að notendaviðmótseiningar og leiðarkerfi þess verða að vera nothæf; skiljanleiki, sem þýðir að upplýsingar og notkun á notendaviðmóti verða að vera skiljanleg, og traustleiki, sem þýðir að efni þarf að vera nógu traust til þess að margvísleg aðgangsforrit, þ.m.t. hjálpartækni, geti túlkað það með áreiðanlegum hætti.

[en] The four principles of accessibility of websites and mobile applications, as used in Directive (EU) 2016/2102, are: perceivability, meaning that information and user interface components must be presentable to users in ways they can perceive; operability, meaning that user interface components and navigation must be operable; understandability, meaning that information and the operation of the user interface must be understandable; and robustness, meaning that content must be robust enough to be interpreted reliably by a wide variety of user agents, including assistive technologies.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/882 frá 17. apríl 2019 um kröfur um aðgengi að vörum og þjónustu

[en] Directive (EU) 2019/882 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 on the accessibility requirements for products and services

Skjal nr.
32019L0882
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
UA

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira