Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlitsnefnd
ENSKA
compliance committee
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Með ákvörðun ráðsins (ESB) 2018/881 var framkvæmdastjórnin beðin um að annast rannsókn fyrir 30. september 2019 og, ef það á við í ljósi rannsóknarinnar, að leggja fram tillögu, eigi síðar en 30. september 2020, til að breyta reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1367/2006 til að taka á niðurstöðum eftirlitsnefndar Árósasamningsins í máli ACCC/C/2008/32.

[en] By Council Decision (EU) 2018/881, the Commission was requested to carry out a study by 30 September 2019 and, if appropriate in light of the study, to submit by 30 September 2020 a proposal to amend Regulation (EC) No 1367/2006 of the European Parliament and of the Council, in order to address the findings of the Aarhus Convention Compliance Committee in case ACCC/C/2008/32.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/2184 frá 16. desember 2020 um gæði neysluvatns

[en] Directive (EU) 2020/2184 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2020 on the quality of water intended for human consumption

Skjal nr.
32020L2184
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira