Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- kóðunartafla fyrir ástandsmat flugbrautar
- ENSKA
- runway condition assessment matrix
- Svið
- flutningar (flug)
- Dæmi
-
[is]
,kóðunartafla fyrir ástandsmat flugbrautar´: tafla sem gerir kleift að ákvarða ástandskóða flugbrautar (RWYCC) með tengdu verklagi, út frá röð athugana á ástandi yfirborðs flugbrautar og tilkynningum flugmanna um bremsuskilyrði, ...
- [en] ,runway condition assessment matrix (RCAM)´ means a matrix that allows the assessment of the runway condition code (RWYCC), using associated procedures, from a set of observed runway surface conditions and pilot report of braking action; ...
- Rit
-
[is]
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2148 frá 8. október 2020 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 139/2014 að því er varðar öryggi á flugbrautum og flugmálagögn
- [en] Commission Delegated Regulation (EU) 2020/2148 of 8 October 2020 amending Regulation (EU) No 139/2014 as regards runway safety and aeronautical data
- Skjal nr.
- 32020R2148
- Athugasemd
- Í flugmálahandbókinni er talað um kóðunartöflu. Borið undir við Samgöngustofu (2021)
- Aðalorð
- kóðunartafla - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.