Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflfræðilegt þrýstingsfall
ENSKA
mechanical pressure absorption
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Ákvæði um aflfræðilegt þrýstingsfall í lið 6.2 í II. kafla eiga við um mæla þar sem vinnuþrýstingur er meiri en 0,1 MPa (1 bar) en ekki er tekið mið af ákvæði um heildarþrýstingsfall í lið 6.1 í II. kafla.
[en] For meters for which the operating pressure exceeds 0.1 mpa (1 bar) the provisions of section ii.6.2 regarding mechanical pressure absorption shall apply, but the total pressure absorption of these meters as referred to in section ii.6.1 shall not be taken into consideration.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 78/365/EBE frá 31. mars 1978 um aðra aðlögun tilskipunar ráðsins frá 26. júlí 1971 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi rennslismæla fyrir gasrúmmál að tækniframförum

[en] Commission Directive 78/365/EEC of 31 March 1978 adapting to technical progress for the second time Council Directive 71/318/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to gas volume meters

Skjal nr.
31978L0365
Aðalorð
þrýstingsfall - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira