Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
athafnasvið
ENSKA
sector of activity
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Allar hagskýrsluáætlanirnar byggjast á nýjum evrópskum flokkunarkerfum sem eru að mestu leyti samræmd innlendum flokkunarkerfum, og með því fæst sameiginlegur rammi utan um gögn á öllum athafnasviðum í Bandalaginu.

[en] All the statistical programmes will incorporate new European classifications which are harmonized to a high degree with national classifications, thus providing a true common data framework for all the sectors of activity in the Community.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 93/464/EBE frá 22. júlí 1993 um rammaáætlun fyrir forgangsverkefni á sviði hagskýrslugerðar 1993 --1997

[en] Council Decision 93/464/EEC of 22 July 1993 on the framework programme for priority actions in the field of statistical information 1993 to 1997

Skjal nr.
31993D0464
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira