Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinnuskýrslur
ENSKA
employment statistics
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Hlutverk mannaflakannana er í megindráttum hið sama við gerð atvinnuskýrslna og þær munu öðlast aukið mikilvægi með þróun sem leiðir af 123. gr. Maastricht-sáttmálans þar sem fram kemur að hlutverk Félagsmálasjóðs er meðal annars, samkvæmt 3. og 4. markmiði, að auðvelda aðlögun starfsmanna að breytingum á sviði iðnaðar og breytingum á framleiðslukerfum, einkum með starfsþjálfun og endurþjálfun í huga.

[en] The LFS will retain its central role in employment statistics and will acquire additional importance by a development consequent upon Article 123 of the Maastricht Treaty which adds to the missions of the Social Fund, under Objectives 3 and 4, ''to facilitate the adaptation of workers to industrial changes and to changes in production systems, in particular through vocational training and retraining''.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 93/464/EBE frá 22. júlí 1993 um rammaáætlun fyrir forgangsverkefni á sviði hagskýrslugerðar 1993-1997

[en] Council Decision 93/464/EEC of 22 July 1993 on the framework programme for priority actions in the field of statistical information 1993 to 1997

Skjal nr.
31993D0464
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira