Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðhvarfslína
ENSKA
regression line
DANSKA
bedst tilpasset linje
SÆNSKA
bäst raklinjeapproximation, best fit raklinje
Svið
vélar
Dæmi
[is] Til þess að gögn teljist gild skal uppfylla viðmiðanirnar töflu 3 (Vikmörk aðhvarfslínu fyrir WHSC-prófunarlotu) í 4. viðauka við reglugerð efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu nr. 49, 6. endursk.

[en] For the data to be considered valid, the criteria of Table 3 (Regression line tolerances for the WHSC) of Annex 4 to UN/ECE Regulation 49 Rev.06 shall be met.

Skilgreining
aðhvarfsferill línulegs aðhvarfs að einni skýribreytu (Tölfræðiorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2020)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2400 frá 12. desember 2017 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 595/2009 að því er varðar ákvörðun koltvísýringslosunar og eldsneytisnotkunar þungra ökutækja og um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB og á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 582/2011

[en] Commission Regulation (EU) 2017/2400 of 12 December 2017 implementing Regulation (EC) No 595/2009 of the European Parliament and of the Council as regards the determination of the CO2 emissions and fuel consumption of heavy-duty vehicles and amending Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council and Commission Regulation (EU) No 582/2011

Skjal nr.
32017R2400
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
line of best fit
line of closest fit

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira