Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sem ekki nýtur lengur höfundarverndar
ENSKA
in the public domain
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Tilskipun þessi kveður á um reglur um að laga tilteknar undanþágur og takmarkanir á höfundarétti og skyldum réttindum að stafrænu umhverfi og umhverfi þvert á landamæri, sem og ráðstafanir til að auðvelda tilteknar starfsvenjur við leyfisveitingu, einkum, en þó ekki eingöngu, að því er varðar miðlun verka og annars efnis sem er ekki lengur fáanlegt á almennum markaði og tiltækileika hljóð- og myndmiðlaverka á myndefnisveitum á netinu, með það fyrir augum að tryggja víðtækari aðgang að efni. Hún felur einnig í sér reglur til að auðvelda notkun efnis sem ekki nýtur lengur höfundarverndar (e. in the public domain).


[en] This Directive provides for rules to adapt certain exceptions and limitations to copyright and related rights to digital and cross-border environments, as well as for measures to facilitate certain licensing practices, in particular, but not only, as regards the dissemination of out-of-commerce works and other subject matter and the online availability of audiovisual works on video-on-demand platforms, with a view to ensuring wider access to content. It also contains rules to facilitate the use of content in the public domain.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/790 frá 17. apríl 2019 um höfundarétt og skyld réttindi á stafræna innri markaðnum og um breytingu á tilskipunum 96/9/EB og 2001/29/EB

[en] Directive (EU) 2019/790 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 on copyright and related rights in the Digital Single Market and amending Directives 96/9/EC and 2001/29/EC

Skjal nr.
32019L0790
Athugasemd
Á við á sviði hugverkaréttar
Önnur málfræði
tilvísunarsetning

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira