Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- landbúnaðarfyrirtæki
- ENSKA
- agricultural enterprise
- Svið
- samkeppni og ríkisaðstoð
- Dæmi
-
[is]
Tilgreinið ef ráðstöfunin takmarkast við lítil landbúnaðarfyrirtæki sbr. spássíunúmer 76 (fyrirtæki þar sem eru 10 ársverk að hámarki).
- [en] Please indicate if the measure is limited to small agricultural enterprises within the meaning of marginal number 76 (enterprises with not more than 10 annual work units).
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 794/2004 frá 21. apríl 2004 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 659/1999 um ítarlegar reglur um beitingu 93. gr. EB-sáttmálans
- [en] Commission Regulation (EC) No 794/2004 of 21 April 2004 implementing Council Regulation (EC)No 659/1999 laying down detailed rules for the application of Article 93 of the EC Treaty
- Skjal nr.
- 32004R0794
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.