Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aldinveggur
ENSKA
pericarp
DANSKA
frøhinde
SÆNSKA
fruktvägg
FRANSKA
péricarpe
ÞÝSKA
Fruchtwand
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Rísklíð með kalsíumkarbónati
Afurð sem fæst við slípun hrísgrjóna og er aðallega samsett úr ytri lögum grjónsins (aldinvegg, hýði, kjarna, fræhvítu) ásamt hluta kímsins. Afurðin getur innihaldið allt að 23% af kalsíumkarbónati sem notað er sem hjálparefni við vinnslu. Hrísgrjónin geta verið forsoðin.

[en] Rice bran with calcium carbonate
Product obtained during rice milling, mainly consisting of the outer layers of the kernel (pericarp, seed coat, nucleus, aleurone) with part of the germ. It may contain up to 23 % of calcium carbonate used as processing aid. The rice may have been parboiled

Skilgreining
[en] the walls of a ripened ovary or fruit, sometimes consisting of three layers, the epicarp (aldinhúð), mesocarp (aldinkjöt), and endocarp (aldinsteinn)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 68/2013 frá 16. janúar 2013 um skrána yfir fóðurefni

[en] Commission Regulation (EU) No 68/2013 of 16 January 2013 on the Catalogue of feed materials

Skjal nr.
32013R0068
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira