Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afbrigði
ENSKA
variety
DANSKA
varietet
SÆNSKA
varietet
FRANSKA
variété
ÞÝSKA
Varietas, Varietät
LATÍNA
varietas
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] Council Directive 91/682/EEC of 19 December 1991 on the marketing of ornamental plant propagating material and ornamental plants

Rit
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 91/682/EBE frá 19. desember 1991 um markaðssetningu á fjölgunarefni skrautjurta og skrautjurtum

Stjórnartíðindi EB L 376, 31.12.1991, 21
Skjal nr.
31991L0682
Athugasemd
,Variety´ er þýtt sem ,afbrigði´ ef um villtar jurtir er að ræða en þýðingin ,yrki´ er notuð um fóður-, mat- og skrautjurtir. Ýmis afbrigði plantna njóta einkaréttar og nefnast ,yrki´ á íslensku (e. einnig variety), sjá aðra færslu. Yrki heitir ,sort´ á dönsku og sænsku.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.