Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- ferli til að rekja smitleiðir
- ENSKA
- contact tracing procedure
- Svið
- sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
- Dæmi
-
[is]
Til að tryggt sé að farið sé að reglum um gagnavernd hafa viðeigandi verndarráðstafanir verið byggðar inn í kerfið til að takmarka skipti á gögnum til að rekja smitleiðir og heilsufarsupplýsingum einstaklinga við þau aðildarríki einvörðungu, sem tiltekið ferli til að rekja smitleiðir varðar beint, og til að útiloka aðgang annarra aðildarríkja netkerfisins, framkvæmdastjórnarinnar og Sóttvarnastofnunar Evrópu að þessum upplýsingum.
- [en] In order to ensure compliance with data protection rules, appropriate safeguards have been introduced to limit the exchange of contact tracing and health data of individuals only to the Member States directly concerned by a given contact tracing procedure, and to exclude the other Member States of the Network, the Commission and the ECDC from accessing these data.
- Rit
-
[is]
Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 6. febrúar 2012 um viðmiðunarreglur um gagnavernd fyrir snemmviðvörunar- og viðbragðskerfið (EWRS)
- [en] Commission Recommendation of 6 February 2012 on data protection guidelines for the Early Warning and Response System (EWRS)
- Skjal nr.
- 32012H0073
- Aðalorð
- ferli - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.