Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- einstjórnarflugvél
- ENSKA
- single-pilot aeroplane
- Svið
- flutningar (flug)
- Dæmi
-
[is]
Að því er varðar einstjórnarflugvélar, sem eru flokkaðar sem flugvélar með mikla afkastagetu, skal prófið vera skriflegt og samanstanda af a.m.k. 100 fjölvalsspurningum sem dreifast jafnt yfir allar námsgreinar námskrárinnar.
- [en] For single-pilot aeroplanes that are classified as high performance aeroplanes, the examination shall be written and comprise at least 100 multiple-choice questions distributed appropriately across the subjects of the syllabus.
- Skilgreining
- [en] an aeroplane certificated for operation by one pilot (IATE, air transport, 2014)
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 245/2014 frá 13. mars 2014 um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1178/2011 frá 3. nóvember 2011 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða áhöfn í almenningsflugi
- [en] Commission Regulation (EU) No 245/2014 of 13 March 2014 amending Commission Regulation (EU) No 1178/2011 of 3 November 2011 laying down technical requirements and administrative procedures related to civil aviation aircrew
- Skjal nr.
- 32014R0245
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- ENSKA annar ritháttur
- single pilot aeroplane
SPA
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.