Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skaðleg áfengisneysla
ENSKA
harmful use of alcohol
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
[is] Áætlunin ætti að greina, miðla og ýta undir innleiðingu gagnreyndra og góðra starfsvenja í þágu kostnaðarhagkvæmra ráðstafana til heilsueflingar og sjúkdómavarna, sem beinast einkum að helstu áhættuþáttum, s.s. tóbaksnotkun, fíkniefnaneyslu, skaðlegri áfengisneyslu og óhollum neysluvenjum, offitu og hreyfingarleysi, ásamt HIV-veiru/alnæmi, berklum og lifrarbólgu.

[en] The Programme should identify, disseminate and promote the uptake of evidence-based and good practices for cost-effective health promotion and disease prevention measures focused in particular on the key risk factors, such as tobacco use, drug use, harmful use of alcohol and unhealthy dietary habits, obesity and physical inactivity, as well as on HIV/AIDS, tuberculosis and hepatitis.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 282/2014 frá 11. mars 2014 um að koma á fót þriðju aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði heilbrigðismála (2014-2020) og niðurfellingu á ákvörðun nr. 1350/2007/EB

[en] Regulation (EU) No 282/2014 of the European Parliament and of the Council of 11 March 2014 on the establishment of a third Programme for the Union''s action in the field of health (2014-2020) and repealing Decision No 1350/2007/EC

Skjal nr.
32014R0282
Aðalorð
áfengisneysla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira