Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atriði sem hefur ekki áhrif
ENSKA
neutral elements
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Ákvæði um atriði sem hafa ekki áhrif, sem er að finna í 10. gr. I. viðauka við fríverslunarsamninginn, skulu gilda.

[en] The provisions regarding neutral elements contained in Article 10 of Annex I to the Free Trade Agreement shall apply.

Rit
[is] Viðbótarsamningur um viðskipti með landbúnaðarafurðir milli Lýðveldisins Síles og Lýðveldisins Íslands

[en] Complementary Agreement on trade in agricultural goods between the Republic of Chile and the Republic of Iceland

Skjal nr.
EFTA-Chile - isl.
Athugasemd
Sjá einnig bókun 4 við EES-samninginn:
Atriði sem hafa ekki áhrif: Þegar ákvarða þarf hvort framleiðsluvara sé upprunnin á EES er ekki nauðsynlegt að taka tillit til þess hvort orka, verksmiðjuhús og búnaður svo og vélar og verkfæri notuð við framleiðslu vörunnar, eða hvort einhverjar vörur til framleiðslunnar sem ekki mynda og ekki var ætlað að mynda efnisþátt í framleiðsluvörunni fullgerðri, hafa upprunaréttindi eða ekki.

Aðalorð
atriði - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira