Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fnun eigna
ENSKA
matching assets
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Aðildarríki geta leyft að ekki sé beitt reglum um jöfnun eigna á móti líftryggingaskuld líftryggingafélaga, þ.m.t. líftryggingasjóðir, ef framangreindar reglur myndu leiða til þess að félag verði, til að fylgja gjaldmiðilsjöfnunarreglunni, að eiga eignir í gjaldmiðli sem nema ekki meira en 7% af eignum þess í öðrum gjaldmiðlum.


[en] Member States may authorise assurance undertakings not to cover their technical provisions, including their mathematical provisions, by matching assets if application of the above procedures would result in the undertaking being obliged, in order to comply with the matching principle, to hold assets in a currency amounting to not more than 7% of the assets existing in other currencies.

Skilgreining
að á móti vátryggingarskuldbindingum í tilteknum gjaldmiðli komi eignir í sama gjaldmiðli sem eru tilgreindar í eða unnt er að innleysa í sama gjaldmiðli (32002L0083)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/83/EB frá 5. nóvember 2002 um líftryggingar

[en] Directive 2002/83/EC of the European Parliament and of the Council of 5 November 2002 concerning life assurance

Skjal nr.
32002L0083
Aðalorð
jöfnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira