Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðilar vinnumarkaðarins
ENSKA
social partners
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
Aðildarríkin skulu sjá til þess að gerðar séu viðeigandi ráðstafanir til að gera aðilum vinnumarkaðarins kleift að hafa áhrif á samningu og eftirlit með samhæfðum stöðlum í löndum sínum.
Skilgreining
á innlendum vettvangi, samtök launamanna og vinnuveitenda í samræmi við landslög og/eða venjur og, á vettvangi Bandalagsins, samtök launamanna og vinnuveitenda sem taka þátt í skoðanaskiptum um félagsleg málefni á vettvangi Bandalagsins
Rit
Stjtíð. EB L 183, 29.6.1989, 12
Skjal nr.
31989L0392
Aðalorð
aðili - orðflokkur no. kyn kk.