Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðferðafræðileg skýrsla
ENSKA
methodological report
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Við afhendingu gagnanna skal hvert aðildarríki leggja fram til framkvæmdastjórnarinnar nákvæma aðferðafræðilega skýrslu. Í þeirri skýrslu skal hvert aðildarríki lýsa hvernig gögnunum var safnað og þau tekin saman. Sú skýrsla skal innihalda upplýsingar um úrtaksaðferðir, matsaðferðir og heimildir sem notaðar eru, aðrar en kannanir, og mat á gæðum matsins sem byggt er á þeim.

[en] At the submission of the data, each Member State shall submit to the Commission a detailed methodological report. In that report, each Member State shall describe how the data were collected and compiled. This report shall include details of sampling techniques, estimation methods and of sources used other than surveys and an evaluation of the quality of the resultant estimates.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 762/2008 frá 9. júlí 2008 um að aðildarríkin leggi fram hagtölur um lagareldi og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 788/96

[en] Regulation (EC) No 762/2008 of the European Parliament and of the Council of 9 July 2008 on the submission by Member States of statistics on aquaculture and repealing Council Regulation (EC) NO 788/96

Skjal nr.
32008R0762
Aðalorð
skýrsla - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira