Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- viðtökufyrirtæki
- ENSKA
- recipient undertaking
- Svið
- öryggis- og varnarmál
- Dæmi
-
[is]
Vottuð viðtökufyrirtæki ættu að nota þær varnartengdu vörur sem veitt er viðtaka samkvæmt hinum almennu tilflutningsleyfum, er um getur í b-lið 2. mgr. 5. gr. tilskipunar 2009/43/EB, fyrir eigin framleiðslu (sem felur í sér ísetningu íhluta í aðrar vörur eða notkun sem varahluta eða hluta til umskiptingar) og ættu ekki að flytja þær til á ný eða flytja út sem slíkar (nema til viðhalds eða viðgerða) sé fyrirframheimildar upprunaaðildarríkis krafist.
- [en] Certified recipient undertakings should use the defence-related products received under the general transfer licences referred to in Article 5(2)(b) of Directive 2009/43/EC for their own production (which includes incorporation of components into other products, or as spares or replacement parts) and should not retransfer or export them as such, (except for the purposes of maintenance or repair) where the prior authorisation of an originating Member State is required.
- Rit
-
[is]
Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 11. janúar 2011 um vottun fyrirtækja á sviði varnartengdra vara skv. 9. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/43/EB um að einfalda skilmála og skilyrði vegna tilflutnings varnartengdra vara innan Bandalagsins
- [en] Commission Recommendation of 11 January 2011 on the certification of defence undertakings under Article 9 of Directive 2009/43/EC of the European Parliament and of the Council simplifying terms and conditions of transfers of defence-related products within the Community
- Skjal nr.
- 32011H0024
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.