Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- fyrirkomulag á samvinnu stjórnvalda
- ENSKA
- methods of administrative cooperation
- Svið
- innri markaðurinn (almennt)
- Dæmi
-
[is]
Í bókunum og viðaukum um skilgreiningu hugtaksins upprunavara og við fyrirkomulag á samvinnu stjórnvalda vegna beitingu ráðstafana um tollfríðindi sem Bandalagið veitir í tengslum við innflutning frá þriðju löndum eru undanskildar tilteknar afurðir úr jarðefnum og tilteknar afurðir úr efnaiðnaði eða skyldum iðnaði, einkum að því er varðar skilgreiningu hugtaksins upprunavara.
- [en] Whereas the Protocols and Annexes on the definition of the concept of originating products and methods of administrative cooperation for the application of preferential tariff arrangements granted by the Community in respect of imports from third countries, exlude certain mineral products and certain products of the chemical or allied industries from their scope, in particular as regards the definition of the concept of originating products;
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3576/92 frá 7. desember 1992 um skilgreiningu hugtaksins upprunavara sem gildir um tilteknar afurðir úr jarðefnum og tilteknar afurðir úr efnaiðnaði eða skyldum iðnaði, innan ramma samkomulags um tollfríðindi sem Bandalagið veitir þriðju löndum
- [en] Council Regulation (EEC) No 3576/92 of 7 December 1992 on the definition of the concept of ''originating products'' applicable to certain mineral products and to certain products of the chemical or allied industries, within the framework of preferential tariff arrangements granted by the Community to third countries
- Skjal nr.
- 31992R3576
- Aðalorð
- fyrirkomulag - orðflokkur no. kyn hk.
- ENSKA annar ritháttur
- methods of administrative co-operation
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.