Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- farangursflutningur sem er hluti af flutningi farþega
- ENSKA
- transport of luggage provided as part of carriage of passengers
- Svið
- neytendamál
- Dæmi
-
[is]
Að auki ætti þjónusta, sem er óaðskiljanlegur hluti af annarri ferðatengdri þjónustu, ekki að teljast sjálfstæð ferðatengd þjónusta. Til þessa telst t.d. farangursflutningur sem er hluti af flutningi farþega, minni háttar flutningaþjónusta, s.s. farþegaflutningur sem er hluti af skoðunarferð með leiðsögumanni eða flutningur milli hótels og flugvallar eða járnbrautarstöðvar, máltíðir, drykkir og ræsting sem er hluti af gistingu, eða aðgangur að aðstöðu á staðnum á borð við sundlaug, gufubað, heilsulind eða líkamsræktarsal sem er innifalin fyrir hótelgesti.
- [en] In addition, services which are intrinsically part of another travel service should not be considered as travel services in their own right. This includes, for instance, transport of luggage provided as part of carriage of passengers, minor transport services such as carriage of passengers as part of a guided tour or transfers between a hotel and an airport or a railway station, meals, drinks and cleaning provided as part of accommodation, or access to on-site facilities such as a swimming pool, sauna, spa or gym included for hotel guests.
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2302 frá 25. nóvember 2015 um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2006/2004 og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/83/ESB og niðurfellingu á tilskipun ráðsins 90/314/EBE
- [en] Directive (EU) 2015/2302 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2015 on package travel and linked travel arrangements, amending Regulation (EC) No 2006/2004 and Directive 2011/83/EU of the European Parliament and of the Council and repealing Council Directive 90/314/EEC
- Skjal nr.
- 32015L2302
- Aðalorð
- farangursflutningur - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.