Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verk sem er ekki lengur fáanlegt á almennum markaði
ENSKA
out-of-commerce work
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Ákvæðin um veitingu heildarleyfa fyrir verkum eða öðru efni sem er ekki lengur fáanlegt á almennum markaði, sem innleidd eru með þessari tilskipun, eru hugsanlega ekki lausn í öllum tilvikum þar sem menningararfsstofnanir eiga í erfiðleikum með að afla allra nauðsynlegra heimilda frá rétthöfum til notkunar slíkra verka eða annars efnis sem er ekki lengur fáanlegt á almennum markaði.

[en] The provisions on collective licensing of out-of-commerce works or other subject matter introduced by this Directive might not provide a solution for all cases in which cultural heritage institutions encounter difficulties in obtaining all the necessary authorisations from rightholders for the use of such out-of-commerce works or other subject matter.

Skilgreining
[en] work no longer commercially available in customary channels of commerce, regardless of the existence of tangible copies of the work in libraries and among the public (IATE, 2020)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/790 frá 17. apríl 2019 um höfundarrétt og skyld réttindi á stafræna innri markaðnum og um breytingu á tilskipunum 96/9/EB og 2001/29/EB

[en] Directive (EU) 2019/790 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 on copyright and related rights in the Digital Single Market and amending Directives 96/9/EC and 2001/29/EC

Skjal nr.
32019L0790
Aðalorð
verk - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira