Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðaltengiliður
ENSKA
central contact point
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Tilgreina skal tengilið (helst aðaltengilið með nafni, síma- og bréfasímanúmeri) með það fyrir augum að veita dagfærðar upplýsingar og svara fyrirspurnum um framleiðslutækni, framleiðsluferli og gæði framleiðsluvörunnar (þar með talið, ef við á, einstakra framleiðslulota).

[en] ... a central contact point, to include name, telephone and telefax number) must be provided, with a view to providing updating information and responding to queries arising, regarding manufacturing technology, processes and the quality of product (including where relevant, individual batches).

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 94/37/EB frá 22. júlí 1994 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE um markaðssetningu plöntuvarnarefna

[en] Commission Directive 94/37/EC of 22 July 1994 amending Council Directive 91/414/EEC concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
31994L0037
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira