Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalráð
ENSKA
General Council
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Samningsaðilar viðurkenna meginreglurnar sem eru settar fram í yfirlýsingunni um TRIPS-samninginn og lýðheilsu, sem var samþykkt 14. nóvember 2001 á fjórða ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, sem haldinn var í Doha í Katar, og ákvörðun aðalráðs Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar um framkvæmd 6. mgr. Doha-yfirlýsingarinnar, sem var samþykkt 30. ágúst 2003, og breytinguna á TRIPS-samningnum sem var samþykkt 6. desember 2005.

[en] The Parties recognise the principles established in the Declaration on the TRIPS Agreement and Public Health, adopted on 14 November 2001 by the WTO at its Fourth Ministerial Meeting, held in Doha, Qatar, and the Decision of WTOs General Council on the Implementation of Paragraph 6 of the Doha Declaration, adopted on 30 August 2003 and the Amendment of the TRIPS Agreement adopted on 6 December 2005.

Rit
FRÍVERSLUNARSAMNINGUR MILLI LÝÐVELDISINS KÓLUMBÍU OG EFTA-RÍKJANNA

Skjal nr.
UTN09 fríverslsamn Kól
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira