Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- losunarheimild vegna flugs
- ENSKA
- aviation allowance
- DANSKA
- kvote til luftfart
- SÆNSKA
- utsläppsrätt för luftfart
- FRANSKA
- quota aviation
- ÞÝSKA
- Luftverkehrszertifikat
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
... ,losunarheimildir vegna flugs´: losunarheimildir sem eru stofnaðar skv. 2. mgr. 3. gr. c í tilskipun 2003/87/EB, ...
- [en] ... aviation allowances or aEUAs means allowances created pursuant to Article 3c(2) of Directive 2003/87/EC;
- Skilgreining
- [en] allowance allocated to aircraft operators under the EU emissions trading scheme (IATE)
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1193/2011 frá 18. nóvember 2011 um stofnun skrár Sambandsins yfir viðskiptatímabilið sem hefst 1. janúar 2013 og síðari viðskiptatímabil í kerfi Sambandsins fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB og ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 280/2004/EB og um breytingu á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2216/2004 og (ESB) nr. 920/2010
- [en] Commission Regulation (EU) No 1193/2011 of 18 November 2011 establishing a Union Registry for the trading period commencing on 1 January 2013 , and subsequent trading periods, of the Union emissions trading scheme pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council and Decision No 280/2004/EC of the European Parliament and of the Council and amending Commission Regulations (EC) No 2216/2004 and (EU) No 920/2010
- Skjal nr.
- 32011R1193
- Aðalorð
- losunarheimild - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.