Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgengilegur öllum
ENSKA
publicly available
Samheiti
[en] publicly accessible
Svið
fast orðasamband í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Verðbréfamiðstöð skal tafarlaust meðhöndla beiðnir um aðgang með því að veita svar við slíkum beiðnum eigi síðar en innan eins mánaðar og skal gera málsmeðferðarreglur við meðhöndlun aðgangsbeiðna aðgengilegar öllum.
[en] A CSD shall treat requests for access promptly by providing a response to such requests within one month at the latest and shall make the procedures for treating access requests publicly available.
Rit
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 909/2014 frá 23. júlí 2014 um bætt verðbréfauppgjör í Evrópusambandinu og um verðbréfamiðstöðvar og um breytingu á tilskipun 98/26/EB og 2014/65/ESB og reglugerð (ESB) nr. 236/2012
Skjal nr.
32014R0909
Aðalorð
aðgengilegur - orðflokkur lo.