Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heildarleyfi á grundvelli samningskvaða
ENSKA
collective licensing with an extended effect
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Slíkt fyrirkomulag gæti tekið til samningskvaðaleyfa, lagalegs umboðs og ætlaðs fyrirsvars. Ákvæði þessarar tilskipunar um heildarleyfi ættu ekki að hafa áhrif á núverandi getu aðildarríkja til að beita skyldubundinni sameiginlegri umsýslu réttinda eða öðru fyrirkomulagi heildarleyfa á grundvelli samningskvaða á borð við það sem er að finna í 3. gr. tilskipunar ráðsins 93/83/EBE.

[en] Such mechanisms could include extended collective licensing, legal mandates and presumptions of representation. The provisions of this Directive concerning collective licensing should not affect the existing ability of Member States to apply mandatory collective management of rights or other collective licensing mechanisms with an extended effect, such as that included in Article 3 of Council Directive 93/83/EEC.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/790 frá 17. apríl 2019 um höfundarrétt og skyld réttindi á stafræna innri markaðnum og um breytingu á tilskipunum 96/9/EB og 2001/29/EB

[en] Directive (EU) 2019/790 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 on copyright and related rights in the Digital Single Market and amending Directives 96/9/EC and 2001/29/EC

Skjal nr.
32019L0790
Aðalorð
heildarleyfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira