Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heildarleyfi
ENSKA
collective licensing
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Slík kerfi gætu t.d. verið byggð á veitingu heildarleyfa eða samningskvaðaleyfa til að koma í veg fyrir að menntastofnanir þurfi að semja sérstaklega við einstaka rétthafa. Til að tryggja réttarvissu ættu aðildarríki að tilgreina með hvaða skilyrðum menntastofnun geti notað vernduð verk eða annað efni samkvæmt þessari undanþágu og á hinn bóginn hvenær hún ætti að starfa samkvæmt leyfiskerfi.

[en] Such schemes could, for example, be based on collective licensing or on extended collective licensing, in order to avoid educational establishments having to negotiate individually with rightholders. In order to guarantee legal certainty, Member States should specify under which conditions an educational establishment can use protected works or other subject matter under that exception and, conversely, when it should act under a licensing scheme.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/790 frá 17. apríl 2019 um höfundarrétt og skyld réttindi á stafræna innri markaðnum og um breytingu á tilskipunum 96/9/EB og 2001/29/EB

[en] Directive (EU) 2019/790 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 on copyright and related rights in the Digital Single Market and amending Directives 96/9/EC and 2001/29/EC

Skjal nr.
32019L0790
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira