Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópuríki innan Atlantshafsbandalagsins sem standa utan ESB
ENSKA
non-EU European Nato Members
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Hún veitir hermálaráðgjöf og gerir tillögur til stjórnmála- og öryggisnefndarinnar, að beiðni hinnar síðarnefndu eða að eigin frumkvæði, og starfar í samræmi við viðmiðunarreglur stjórnmála- og öryggisnefndarinnar, einkum með tilliti til:
...
- hermálalegra tengsla við Evrópuríki innan Atlantshafsbandalagsins sem standa utan ESB, önnur ríki sem sótt hafa um aðild að ESB, önnur ríki og við samtök, þ.m.t. Atlantshafsbandalagið, ...

[en] It provides military advice and makes recommendations to the PSC, at the latter''s request or on its own initiative, acting within guidelines forwarded by the PSC, particularly with regard to:
...
- the EU''s military relationship with non-EU European NATO Members, the other candidates for accession to the EU, other States and other organisations, including NATO, ...

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 22. janúar 2001 um stofnun hermálanefndar Evrópusambandsins

[en] Council Decision of 22 January 2001 setting up the Military Committee of the European Union

Skjal nr.
32001D0079
Aðalorð
Evrópuríki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira