Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- óformleg umönnun
- ENSKA
- informal care
- Svið
- vinnuréttur
- Dæmi
-
[is]
Í ljósi þeirra áskorana sem stafa af lýðfræðilegum breytingum, ásamt þeim þrýstingi sem af þeim leiðir á útgjöld hins opinbera í sumum aðildarríkjum, er búist við því að þörf fyrir óformlega umönnun aukist.
- [en] In light of the challenges that arise from demographic change, together with the resultant pressure on public expenditure in some Member States, the need for informal care is expected to increase.
- Skilgreining
- [en] care provided by private individuals (like relatives or neighbours) (IATE)
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1158 frá 20. júní 2019 um jafnvægi milli vinnu og einkalífs í lífi foreldra og umönnunaraðila og niðurfellingu tilskipunar ráðsins 2010/18/ESB
- [en] Directive (EU) 2019/1158 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on work-life balance for parents and carers and repealing Council Directive 2010/18/EU
- Skjal nr.
- 32019L1158
- Aðalorð
- umönnun - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.