Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
að birtum drögum
ENSKA
having published a draft
Svið
fast orðasamband í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] ... að birtum drögum að þessari reglugerð,
að höfðu samráði við ráðgjafarnefndina um samkeppnishömlur og markaðsráðandi stöðu,
og að teknu tilliti til eftirfarandi: ...

[en] ... Having published a draft of this Regulation,
After consulting the Advisory Committee on Restrictive Practices and Dominant Positions,
Whereas: ...

Rit
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 316/2014 frá 21. mars 2014 um beitingu 3. mgr. 101. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins gagnvart flokkum samninga um tækniyfirfærslu
Skjal nr.
32014R0316
Önnur málfræði
forsetningarliður