Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennir farþegaflutningar
ENSKA
public passenger transport
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] Rétt er að minna á að í 1. mgr. 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1370/2007 er ótvírætt kveðið á um að tilskipun 2004/17/EB og 2004/18/EB gildi annars vegar um þjónustusamninga og hins vegar um opinbera þjónustusamninga vegna almennra farþegaflutninga með strætisvögnum eða sporvögnum, en reglugerð (EB) nr. 1370/2007 gildir um sérleyfissamninga um þjónustu vegna almennra farþegaflutninga með strætisvögnum eða sporvögnum.


[en] It should be recalled that Article 5(1) of Regulation (EC) No 1370/2007 of the European Parliament and of the Council explicitly provides that Directives 2004/17/EC and 2004/18/EC apply, respectively, to service contracts and public service contracts for public passenger transport services by bus or tramway, whereas Regulation (EC) No 1370/2007 applies to service concessions for public passenger transport by bus or tramway.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/24/ESB frá 26. febrúar 2014 um opinber innkaup og niðurfellingu tilskipunar 2004/18/EB

[en] Directive 2014/24/EU of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on public procurement and repealing Directive 2004/18/EC

Skjal nr.
32014L0024
Aðalorð
farþegaflutningur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira