Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afoxandi sykra
ENSKA
reducing sugar
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Í aukefninu og forblöndunni: prófun með afoxandi sykru fyrir endó-1,4-betaxýlanasa með litmælingarhvarfi með dínítrósasalisýlsýruhvarfefni á heimtum afoxandi sykru við pH-gildið 5,3 og 50 °C

[en] In the additive and the premixture: reducing sugar assay for endo-1,4- beta-xylanase by colorimetric reaction of dinitrosalicylic acid reagent on reducing sugar yield at pH 5,3 and 50 °C

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1569 frá 18. október 2018 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 1110/2011 um leyfi fyrir ensímblöndu með endó-1,4-betaxýlanasa, sem er framleiddur með Trichoderma reesei (CBS 114044), sem fóðuraukefni fyrir varphænur, aukategundir alifugla og eldissvín (leyfishafi er Roal Oy)

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/1569 of 18 October 2018 amending Implementing Regulation (EU) No 1110/2011 concerning the authorisation of an enzyme preparation of endo-1,4-beta-xylanase produced by Trichoderma reesei (CBS 114044) as a feed additive for laying hens, minor poultry species and pigs for fattening (holder of authorisation Roal Oy)

Skjal nr.
32018R1569
Aðalorð
sykra - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira