Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgerðaáætlun Bandalagsins til meðallangs tíma
ENSKA
medium-term Community action programme
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
Í ályktun sinni frá 21. maí 1991 um þriðju aðgerðaáætlun Bandalagsins til meðallangs tíma um jöfn tækifæri fyrir konur og karla (1991 til 1995) hvatti ráðið aðildarríkin til að halda áfram að stuðla að því að konur verði virkari á öllum sviðum fjölmiðla og að útbúa nýsköpunaráætlanir sem gefa heillega og raunsæja mynd af konum í samfélaginu.
Rit
Stjórnartíðindi EB C 296, 10.11.1995, 15
Skjal nr.
31995Y1110.06
Aðalorð
aðgerðaáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.