Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- almannatryggingakerfi handan hafsins
- ENSKA
- Overseas Social Insurance Scheme
- Svið
- félagsleg réttindi
- Dæmi
-
[is]
Bætur tengdar almenna örorkubótakerfinu, sérstöku örorkubótakerfi fyrir námumenn og sérstöku kerfi fyrir farmenn á kaupskipum
Bætur úr tryggingum vegna óvinnufærni fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga
Bætur í tengslum við örorku samkvæmt almannatryggingakerfi handan hafsins og örorkukerfi fyrir fyrrverandi starfsmenn í Belgísku Kongó og Rúanda-Úrúndí. - [en] Benefits relating to the general invalidity scheme, the special invalidity scheme for miners and the special scheme for merchant navy mariners
Benefits on insurance for self-employed persons against incapacity to work
Benefits relating to invalidity in the overseas social insurance scheme and the invalidity scheme for former employees of the Belgian Congo and Rwanda-Urundi - Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 883/2004 frá 29. apríl 2004 um samræmingu almannatryggingakerfa
- [en] Regulation (EC) No 883/2004 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2004 on the coordination of social security systems
- Skjal nr.
- 32004R0883
- Athugasemd
-
Áður þýtt sem ,almannatryggingakerfi erlendis´ en breytt 2001.
- Aðalorð
- almannatryggingakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
- Önnur málfræði
- nafnliður með forsetningarlið
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.