Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lýsing
ENSKA
qualifier
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Bæta skal almenna heitinu eða lýsingu á einni eða fleiri aðferðum, sem skráðar eru í síðasta dálki orðalistans með aðferðunum í B-hluta, við heiti fóðurefnisins til að sýna að það hefur farið í gegnum eitt eða fleiri viðkomandi vinnsluferli.

[en] The common name/qualifier of one or more of the processes, as listed in the last column of the glossary of processes in Part B, shall(footnotereference) be added to the name of the feed material to indicate that it has undergone the respective process or processes.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 68/2013 frá 16. janúar 2013 um skrána yfir fóðurefni

[en] Commission Regulation (EU) No 68/2013 of 16 January 2013 on the Catalogue of feed materials

Skjal nr.
32013R0068
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira